Skólasetning
22.08.2024
Skólasetning Lundarskóla verður fimmtudaginn 22. ágúst í sal Lundarskóla á eftirfarandi tímum:
2. - 4. bekkur kl. 9:00
5. - 7. bekkur kl. 10:00
8. - 10. bekkur kl. 11:00
Skólinn verður setur í salnum og eftir það fara nemendur með umsjónarkennurum í stofu þar sem þeir fá upplýsingar um skólastarfið.