Vetrarfrí og öskudagur

Við minnum á að öskudagurinn (17. febrúar) er starfsdagur og dagana 18.-19. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Akureyra. Þessa daga er frí hjá nemendum en skólinn hefst aftur mánudaginn 22. febrúar samkvæmt stundaskrá.