Útleiga á húsnæði

Skólahúsnæðið er oft leigt út og getur nýst íþróttafélögum og fleirum þegar ekki er hefðbundið skólastarf í húsnæðinu. Hægt er að leigja sal skólans fyrir veislur og þá með eða án afnota af eldhúsi skólans. Einnig er mögulegt að leigja kennslustofur til gistingar. 

Áhugasamir geta snúið sér til húsvarðar í síma: 8960158

Frágangur eftir leigu