Frábær dagur í fjallinu

Nemendur og starfsfólk Lundarskóla áttu frábæran dag í fjallinu síðasta þriðjudag.
Veðrið lék við okkur og eins var færið frábært, hægt var að fara á bretti, svigskíði og gönguskíði.
Einnig var hópur nemenda sem fór í gönguferð í Kjarnaskóg og gekk sú ferð einnig vel.
Við vorum svo heppin að fá sendar flottar myndir frá foreldri sem var í fjallinu og hvetjum við ykkur til þess að líta á þær - Myndir