Haustfrí famundan og þemadögum frestað

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta þemadögum í skólanum um mánuð. Þemavikan verður því dagana 24.nóv-27.nóv.

Við viljum svo minna á að í næstu viku er starfsdagur á miðvikudeginum 21.okt og í kjölfarið kemur svo haustfrí dagana 22.-23. okt