Jólatréssöfnun

Jólatréssöfnun á Akureyri

Jólatré verða ekki hirt við lóðamörk í ár af bænum. Því ætlar 10.bekkur Lundarskóla að hjálpa til og hirða upp tréð fyrir þig og koma því á réttan stað!
Farið verður af stað á milli 15:00-21:00 dagana 7. 8. og 9. janúar og tréð fjarlægt úr garðinum þínum. Svo einfalt.
Við biðjum alla um að panta fyrir klukkan 15:00 fimmtudaginn 7.janúar.
Þjónustan kostar heilar 1500 kr. sem rennur í ferðasjóð bekkjarins og biðjum við alla að greiða inn á reikning 10. bekkjar: 0162-05-260256
Kt. 6212090430 og senda nafn, heimilisfang og símanúmer á magnusjon@akmennt.is

Fyrir fram þakkir fyrir stuðninginn
10.bekkur í Lundarskóla 2020-2021