Kaffisala-samtalsdagur

Á foreldraviðtalsdegi þann 14. mars verða 6. bekkingar með veitingasölu til styrktar Reykjaferð eins og á haustönn.
Þeir hafa, með dyggri aðstoð foreldrasinna, bakað skinkuhorn, pizzusnúða,möffins, brauðbollur, bananabrauð, kryddbrauð, skúffukökur, pönnsur og meira að segja steikt kleinur! Nemendur munu selja bakkelsið í anddyri
Lundarskóla allan mánudaginn eða á meðan byrgðir endast og hlakka til
að taka á móti foreldrum, forráðamönnum, nemendum og starfsfólki.
Með góðri kveðju,
Nemendur í 6. bekk