Rafmagnsleysi

Rafmagnslaust er í Lundarskóla v. Dalsbraut og verður það þannig út daginn.
Símakerfið liggur þar af leiðandi niðri en við bendum á að hægt er að senda töluvpóst á stjórnendur ef eitthvað er.
Nemendur í 5. og 6. bekk verða sendir fyrr heim í dag og hefur póstur verið sendur á forráðamenn þeirra.
Forráðamenn þeirra barna sem eru í frístund hafa einnig fengið tölvupóst með upplýsingum sem gott er að kíkja á.