Skólahreysti

Í kvöld þriðjudag mun lið Lundarskóla taka þátt í Skólahreysti en liðið skipa Vignir Otri, Skarphéðinn, Iðunn Rán og Sigrún Rósa ásamt Katrínu Sól og Alex Rúnari sem eru varamenn.
Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV kl. 20:00 og hvetjum við alla til þess að fylgjast með.