Starfsdagur og haustfrí

Starfsdagur verður í Lundarskóla 21.október og í kjölfarið tekur við haustfrí dagana 22. og 23. okt. Nemendur mæta því aftur til kennslu samkvæmt stundarskrá mánudaginn 26.október.

Vonum að haustfríið verði notalegt og veðrið leiki við okkur eins og síðustu daga