Takk fyrir frábæra mætingu

TAKK allir fyrir frábæra mætingu á opið hús síðasta föstudag......
Þar sem við vorum mjög niðursokkin í þemað okkar í síðustu viku tókum við ekki þátt í bleikum degi. Okkur langar því að hafa bleikan dag núna á fimmtudaginn. 
Við hvetjum því nemendur og starfsfólk til þess að mæta í bleiku og sýna þannig samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum og átaki Bleiku slaufunnar.