Útivistardagur

Nemendur Lundarskóla áttu frábæran dag í ýmiskonar verkefnum þar sem útivist og hreyfing lék aðalhlutverkið.

Farið var í gönguferðir, ratleiki, körfubolta, fótbolta, sund, pílu, heimsóknir á söfn ásamt stöðvavinnu vítt og breytt um bæinn svo eitthvað sé nefnt.

Veðrið var okkur líka hliðhollt þó svo að vindurinn hafi aðeins verið að flýta sér