Þessi einkunnarorð lýsa því sem skólinn okkar á að snúast um og eiga þau að speglast í öllu okkar starfi. Við þurfum að bera ábyrgð á hegðun okkar, sýna hvort öðru virðingu í okkar verkum og störfum, okkur þarf að líða vel til þess að ná árangri.
Þessi einkunnarorð lýsa því sem skólinn okkar á að snúast um og eiga þau að speglast í öllu okkar starfi. Við þurfum að bera ábyrgð á hegðun okkar, sýna hvort öðru virðingu í okkar verkum og störfum, okkur þarf að líða vel til þess að ná árangri.
Skólaárið 2020-2021 verða starfsstöðvar Lundarskóla á tveimur stöðum.