Fréttir

Fréttabréf desember

Þá er desember mánuður að ganga í garð og af því tilefni er hér fréttabréf frá Lundarskóla

Jólaföndur laugardaginn 26.nóvember

Foreldrafélag Lundarskóla ásamt 10.bekk verður með jólaföndur í sal skólans næstkomandi laugardag þann 26.nóvember.

Halloween ball fyrir yngsta og miðstig

Næstkomandi fimmtudag mun 10.bekkur halda hrekkjavökuball fyrir nemendur á yngsta stigi, 1.-4.bekk og svo miðstig 5.-7.bekk.