Fréttir

páskafrí og vikulok

Kæru foreldrar, Eins og fram kom í fréttum í dag verður grunnskólum landsins lokað frá og með morgundeginum.

Útivistardagur

Nemendur Lundarskóla áttu frábæran dag í ýmiskonar verkefnum þar sem útivist og hreyfing lék aðalhlutverkið.

Útivist í Hlíðarfjalli og Kjarnaskógi frestað

Því miður verðum við að fresta för okkar í Hlíðarfjall og Kjarnaskóg þar sem veðurspáin er ekki hliðholl okkur. Við stefnum þó á aukna hreyfingu/útivist á uppbrotsdeginum á morgun. Umsjónarkennarar sjá um skipulagið á deginum og senda heim upplýsingar, eftir þörfum, varðandi skipulag dagsins hjá nemendahópnum í tengslum við námsgögn, klæðnað, nesti og annað sem foreldrar og nemendur þurfa að fá upplýsingar um. Þess ber að geta að sund og valgreinar verða kenndar skv. stundatöflu á unglingastigi og allir nemendur verða í mat skv. skráningu og hann verður framreiddur Lundarskóla v/Dalsbraut.