Fréttir

Svefn grunnskólabarna

Foreldrafélag Lundarskóla hefur fengið Nönnu Ýr Arnardóttur til að halda klukkutíma erindi um svefn grunnskólabarna. Við hvetjum alla foreldra til þess að mæta og einnig börn á unglingastigi.