Fréttir

Litlu jólin

Litlu jólin verða haldin í Lundarskóla í lok vikunnar

Skólastarf í lok árs

Samkvæmt upplýsingum frá stjórnvöldum varðandi skólastarf út árið þá verða litlar breytingar á því. Hér í Lundarskóla verður sama skipulag og verið hefur hjá 1. - 7.bekk. Í 8.-10. bekk verður sama skipulag og síðustu viku, nemendur þurfa þó ekki að vera með grímur né halda 2m fjarlægð en er að sjálfsögðu frjálst að nýta grímur ef þeir vilja.