Fréttir

Fréttir úr 2. og 3. bekk

Í september unnu 2. og 3. bekkur þemaverkefni tengd haustinu. Unnin voru fjölbreytt verkefni og samhliða var farið í lestrarátak.

Útivistardagur

Göngudagur í Lundarskóla 2. september Á morgun fimmtudaginn 2. september verður göngudagur í Lundarskóla og því þurfa nemendur að koma klæddir eftir veðri, í góðum skóm og með nesti í bakpoka. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá umsjónarkennurum.