Skólaslit
04.06.2023
Kæru foreldrar/forráðamenn.
Eins og kom fram í síðasta fréttabréfi þá var skóladagatali Lundarskóla breytt vegna námsferðar starfsfólks.
Því minnum við á að skólaslit Lundarskóla verða mánudaginn 5. júní. Það verður kennsla fyrir hádegi og í framhaldi verður skóla slitið.