Fréttir

Skólaslit og útskrift

Skólastlit Skólaslit Lundarskóla verða þann 8. júní kl. 9:00 fyrir nemendur í 1. – 9. bekk. Skólaslitin verða með rafrænum hætti. Útskrift nemenda í 10. bekk verður mánudaginn 7. júní kl. 15:00 í sal Lundarskóla við Dalsbraut. Foreldrar nemenda í 10. bekk hafa fengið boð um að skrá sig sérstaklega ef þeir ætla að koma á útskriftina. Eftir útskrift verða léttar veitingar í boði fyrir nemendur og starfsfólk skólans.