Fréttir

Fulltrúar Lundarskóla í Stóru upplestrarkeppninni

Í morgun áttum við góða stund saman með 7.bekk þar sem 13 nemendur tóku þátt í forkeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina.

Öskudagsball

Á morgun miðvikudag mun 10. bekkur halda öskudagsball fyrir 1.-4. Bekk Farið verður í ýmsa leiki, dansað og sprellað. Það kostar 1000 kr. inn og því fylgir drykkur og nammi

Vetrarfrí og öskudagur

Við minnum á að öskudagurinn (17. febrúar) er starfsdagur og dagana 18.-19. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Akureyra. Þessa daga er frí hjá nemendum en skólinn hefst aftur mánudaginn 22. febrúar samkvæmt stundaskrá.