Fréttir

Halloween ball fyrir yngsta og miðstig

Næstkomandi fimmtudag mun 10.bekkur halda hrekkjavökuball fyrir nemendur á yngsta stigi, 1.-4.bekk og svo miðstig 5.-7.bekk.

Haustfrí

Haustfrí verður í Lundarskóla 21. og 24.október

Takk fyrir frábæra mætingu

TAKK allir fyrir frábæra mætingu á opið hús síðasta föstudag...... Þar sem við vorum mjög niðursokkin í þemað okkar í síðustu viku tókum við ekki þátt í bleikum degi. Okkur langar því að hafa bleikan dag núna á fimmtudaginn