Fréttir

Íslandsmót stúlknasveita

Nemendur úr fimmta bekk Lundarskóla tóku þátt í Íslandsmóti stúlknasveita í skák (3-5. bekk), sem fram fór í Kópavogi 27. janúar sl. Stúlkurnar stóðu sig með prýði og höfðnuðu í sjöunda sæti ásamt því að hljóta verðlaun fyrir bestu landsbyggðarsveitina. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn. Íslandsmeistari var sveit Smáraskóla