19.10.2020
Í ljósi aðstæðna er verið að herða reglur í grunnskólum Akureyrar og því viljum við koma eftirfarandi
á framfæri.
12.10.2020
Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta þemadögum í skólanum um mánuð. Þemavikan verður því dagana 24.nóv-27.nóv.
Við viljum svo minna á að í næstu viku er starfsdagur á miðvikudeginum 21.okt og í kjölfarið kemur svo haustfrí dagana 22.-23. okt
30.06.2020
Skólasetning Lundarskóla verður mánudaginn 24. ágúst á eftirfarandi stöðum og tímum:
29.06.2020
Fimmtudaginn 25.júní voru endanlegar ákvarðanir teknar varðandi skólahúsnæði Lundarskóla. Það er mikið gleðiefni fyrir alla sem starfa í skólasamfélaginu að þessi mál séu komin í gott ferli.