Fréttir

Skólasetning 24.ágúst

Skólasetning Lundarskóla verður mánudaginn 24. ágúst á eftirfarandi stöðum og tímum:

Skólahúsnæði Lundarskóla

Fimmtudaginn 25.júní voru endanlegar ákvarðanir teknar varðandi skólahúsnæði Lundarskóla. Það er mikið gleðiefni fyrir alla sem starfa í skólasamfélaginu að þessi mál séu komin í gott ferli.